Fyrirspurn vegna verðáætlunar í vinnu og varahluti vegna viðgerðar
 
Fylltu út formið til að fá verðáætlun í viðgerð

Hér óskar þú eftir verðáætlun í vinnu og varahluti vegna viðgerðar. Fylltu út formið eins ítarlega og kostur er en það gerir okkur kleift að gera nákvæmari verðáætlun. Athugaðu að verðáætlun getur breyst þegar bifreið er komin á staðinn og tæknimaður hefur tækifæri til að skoða bilun nánar. Almennt ástand bifreiðar, aldur og akstur getur haft áhrif á áætlaðan viðgerðartíma ásamt verði varahluta sem hvorutveggja hefur áhrif á verðáætlun. Áður en viðgerð hefst er þó alltaf haft samband við viðskiptavin áður en haldið er áfram með viðgerð ef kostnaður stefnir í að vera meiri en gert var ráð fyrir í verðáætlun.

Ef þú kýst frekar þá er góður kostur að bóka tíma á vefnum og láta gera verðmat á staðnum og í kjölfarið meta hvort eigi að halda áfram með viðgerð.

Við svörum eins fljótt og kostur er.
 
Fornafn*
 
 
Eftirnafn*
 
 
Kennitala*
 
 
Netfang*
 
 
Farsími*
 
 
Bíltegund*
 
 
Bílnúmer*
 
 
Akstur*
 
 
Hámark sem viðgerð má kosta*
 
 
Fyrirspurn: Skrifaðu greinargóða lýsingu á biluninni
 
 
Ég samþykki vinnslu persónuupplýsinga skv. persónuverndarstefnu Brimborgar sem ég hef kynnt mér á hlekk neðst á vef Brimborgar**
 
 
Ég vil fá sent markaðsefni frá MAX1 og fá forskot á tilboð og fréttir